Skáld-Rósa heildarsafn kveðskapar

Skáldskapur Rósu Guðmundsdóttur (1795-1855) birtist hér í fyrsta sinn í heildstæðu safni sem Ragnar Ingi Aðalsteinsson ritstýrði og bjó til prentunar. Formála ritar Elísabet Jökulsdóttir skáld sem segir þar m.a. "Skáld-Rósa er skáld því hún býr yfir umbreytingarafli, skáldlegum þrótti og skáldl...

Ausführliche Beschreibung

Gespeichert in:
Bibliographische Detailangaben
1. Verfasser: Rósa Guðmundsdóttir (VerfasserIn)
Weitere Verfasser: Ragnar Ingi Aðalsteinsson (HerausgeberIn)
Format: UnknownFormat
Sprache:ice
Veröffentlicht: Selfossi Sæmundur 2022
Schlagworte:
Tags: Tag hinzufügen
Keine Tags, Fügen Sie den ersten Tag hinzu!
Beschreibung
Zusammenfassung:Skáldskapur Rósu Guðmundsdóttur (1795-1855) birtist hér í fyrsta sinn í heildstæðu safni sem Ragnar Ingi Aðalsteinsson ritstýrði og bjó til prentunar. Formála ritar Elísabet Jökulsdóttir skáld sem segir þar m.a. "Skáld-Rósa er skáld því hún býr yfir umbreytingarafli, skáldlegum þrótti og skáldlegri sýn. ... hún veinar meðan hjartað springur." Skáld-Rósa er óumdeilt í fremstu röð þjóðskálda Íslendinga. Hún var fátæk alþýðukona sem átti stormasama ævi mikilla ásta. Þar er hún í senn fyrirmynd kvenhetjunnar á öllum tím­um og víti til varnaðar hinum vammlausu. Skáldskapur Rósu Guðmundsdóttur (1795–1855) birtist hér í fyrsta sinn í heildstæðu safni sem Ragnar Ingi Aðalsteinsson frá Vaðbrekku ritstýrði og bjó til prentunar. Formála bókar ritar Elísabet Jökulsdóttir skáld.
Beschreibung:168 Seiten
ISBN:9789935521392