Selta apókrýfa úr ævi landlæknis
Haustið 1839 rekur ungan dreng á land fyrir ströndum Hjörleifshöfða. Í sveitinni kannast enginn við barnið sem virðist ómálga á íslensku en mælir þó nokkur hálfkunnuleg orð, Sýruson. Sandsinni. Fyndinn hestur. En hver er Fyndnihestur? Landlæknir fær það verk að vekja drenginn til lífs og halda í fer...
Gespeichert in:
1. Verfasser: | |
---|---|
Format: | UnknownFormat |
Sprache: | ice |
Veröffentlicht: |
Reykjavík
Sögur útgáfa
2019
|
Schlagworte: | |
Tags: |
Tag hinzufügen
Keine Tags, Fügen Sie den ersten Tag hinzu!
|
Zusammenfassung: | Haustið 1839 rekur ungan dreng á land fyrir ströndum Hjörleifshöfða. Í sveitinni kannast enginn við barnið sem virðist ómálga á íslensku en mælir þó nokkur hálfkunnuleg orð, Sýruson. Sandsinni. Fyndinn hestur. En hver er Fyndnihestur? Landlæknir fær það verk að vekja drenginn til lífs og halda í ferð þvert yfir sand og hálendi í leit að uppruna hans. Fyrir liggur ferð norður í Skagafjörð þar sem næsta kaupskip býr sig undir frakt yfir haf. En það er tekið að hausta og veður orðin válynd upp til fjalla. Ferðin sem í vændum er reynist örlagaríkari en bæði dreng og landlækni grunar. [...] Autumn 1839 an unknown boy drifts on the shore close to Hjörleifshöfði in the south of Iceland. It becomes the task of the country's director of health to find out just who is and more importantly keep him safe. What follows is a fantastic story written by one of Iceland's more interesting authors. |
---|---|
ISBN: | 9789935498342 978-9935-498-34-2 |